Matur til betri heilsu...

Jćja ... Ţá er ţetta hafiđ, ískápurinn fullur af gómsćtu grćnmeti, ávöxtum, safar og möndlumjólk,  skáparnir springa ađ hnetum, frćjum, kakói, döđlum, kókosolíu og kókósolíu... Og helling annađ. 

Ég er búin ađ vera södd í allan dag og blóđsykurinn hefur haldiđ sér vel ţótt ég hafi borđađ ađeins meira af ávöxtum í dag en vanalega en ég er komin núna međ leiđindar hausverk sem stefnir í ađ verđa mígreni. cry En ég held ađ ţađ sé nú svosem alveg eđlilegt ţegar mađur gerir svona breytingu ađ fá smá hausverk á međann líkaminn hendir út eiturefnum ... Ég fer bara snemma í háttinn í kvöld og vakna endurnćrđ á morgun... Ég er allavega full af von um ađ ég geri mér gott međ ţessu og ég á eftir ađ lćra helling af ţessu.

Dćmi um smoothy -kvöldmaturinn minn...

1 banani

1 avókadó

3 gulrćtur

möndluflögur

kasíóhnetu

smá döđlur

kokosolía

kakónibbur og 100% kakó

heimatilbúin möndlumjólk

ţetta bragđađis eins og súkkulađi búđingur ... Mmmm... Ekki slćmt ađ borđa súkkulađibúđing í kvöldmatinn...

Núna er ţađ bara háttatími og vakna hress á morgun... :)

ljós og friđur

Margrét

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband